Search
Close this search box.

Alþjóðleg bókmenntahátíð í Reykjavík í fjórtánda sinn

Fjórtánda Bókmenntahátíðin í Reykjavík verður sett miðvikudaginn 24. apríl og stendur til 27. apríl. Verður hún sannkölluð hátíð lesenda og höfunda og fer fram í Iðnó, Norræna húsinu og Veröld, húsi Vigdísar. Degi fyrir opnun eða 23. apríl á degi bókarinnar verður blásið til spennandi bókmenntadagskrár norðan heiða í menningarhúsinu Hofi á Akureyri þar sem […]