Íslensku bókmenntaverðlaunin 2018

Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin 2018, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 29. janúar. Verðlaunin skiptust í þrjá flokka og þeir sem að þessu sinni hlutu verðlaunin voru: Fræðirit og bækur almenns efnis: Hörður Kristinsson, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Jón Baldur Hlíðberg : Flóra Íslands -Blómplöntur og byrkingar. Útgefandi: Vaka Helgafell. […]