Fjöruverðlaunin

Fjöruverðlaunin – bókmenntaverðlaun kvenna – voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða í dag,  miðvikudaginn 16. janúar. Verðlaun voru, sem fyrr, veitt í þremur flokkum. Smásagnasafn Guðrúnar Evu Mínervudóttur, Ástin, Texas, fékk verðlaun í flokki fagurbókmennta. Í rökstuðningi dómnefndar segir að bók Guðrúnar Evu geymi fimm smásögur sem láti ekki mikið yfir sér.   „Þær eru lágstemmdar […]