Search
Close this search box.

Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Tilkynnt var um tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna í gær. Að þessu sinni fengu 6 bækur tilnefningar og fara þær hér á eftir, ásamt umsögn dómnefndar. Dómnefnd skipuðu Steinþór Steingrímsson, Brynja Cortes Andrésardóttir og Hildur Hákonardóttir. Afhending þýðingarverðlaunanna er fyrirhuguð í febrúar á komandi ári. Þetta er Alla, eftir Jon Fosse í þýðingu Hjalta Rögnvaldssonar. Dimma […]