Search
Close this search box.

Meirihluti landsmanna les bækur og fær hugmyndir að lesefni frá vinum og ættingjum. Konur lesa meira en karlar.

Miðstöð íslenskra bókmennta lét nýlega gera könnun á viðhorfi þjóðarinnar til m.a. bóklestrar, þýðinga, bókasafna og opinbers stuðnings við bókmenntir. Niðurstöðurnar gefa sterkar vísbendingar um að lestur sé enn stór þáttur í lífi landsmanna og að viðhorf fólks sé jákvætt í garð bókmennta, lestrar og opinbers stuðnings við bókmenntir. Athyglisvert er að svarendum á aldrinum […]

Verðlaun bóksala 2018

Tilkynnt var í Kiljunni þann 12. desember hvaða bækur hljóta Verðlaun bóksala í ár. Verðlaun eru veitt í átta flokkum. Íslensk skáldverk Ungfrú Ísland eftir Auði Övu Ólafsdóttur hlaut fyrsta sæti í flokki íslenskra skáldverka, Kláði eftir Fríðu Ísberg hlaut annað sæti og Þorpið eftir Ragnar Jónasson lenti í þriðja sæti. Ljóðabækur Sálumessa eftir Gerði Kristnýju hlaut fyrsta sætið í flokki ljóðabóka, Smáa letrið eftir Lindu Vilhjálmsdóttur annað sætið og Því […]