Search
Close this search box.

Rúnar Snær Reynisson sigurvegari í smásagnasamkeppni í tilefni af 70 ára afmæli Mannréttindayfirlýsingarinnar

Í dag, þann 10. desember, eru liðin 70 ár síðan Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna var samþykkt af 48 aðildarríkjum SÞ, þar á meðal Íslandi. Til að fagna þessum merku tímamótum stóðu sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi, upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu, Rithöfundasamband Íslands og Hugvísindastofnun Háskóla Íslands fyrir smásagnasamkeppni um mannréttindi og bárust alls 75 sögur í […]

Höfundakvöld fimmtudaginn 13. desember kl. 20.00

Það er háflóð í einu besta barnabókaflóði síðustu ára. Fjórir barnabókahöfundar ætla að taka sér hlé frá atinu sem fylgir bókaútgáfu og bjóða öllu áhugafólki um barnabókmenntir til stofu í Gunnarshúsi fimmtudaginn 13. desember kl. 20:00. Þetta kvöld verða boðin grið frá jólastressi, hasar og veseni og þess í stað lagt upp með að eiga […]