Umsögn stjórnar RSÍ um frumvarp um stuðning við útgáfu bóka á íslensku
Stjórn RSÍ hefur nú skilað umsögn um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur um stuðning við útgáfu bóka á íslensku. Umsögnina og aðrar umsagnir sem borist hafa má lesa á vef allsherjar- og menntamálanefndar. https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalin/erindi/?ltg=149&mnr=176
Erlingur Sigurðarson látinn
Jón R. Hjálmarsson látinn
Jón R. Hjálmarsson, rithöfundur og fyrrverandi fræðslustjóri, lést í Reykjavík síðastliðinn laugardag, 96 ára að aldri. Hann fæddist 28. mars 1922. Jón lauk búfræðiprófi frá Hólum 1942, stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1948, cand. mag.-prófi í ensku, þýsku og sögu frá Óslóarháskóla 1952 og cand. philol.-prófi í sagnfræði frá sama skóla árið 1954. Eftir nám […]