Tilnefningar til Maístjörnunnar 2017

Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabókar útgefinnar 2017 voru kynntar við athöfn í Gunnarshúsi í dag. Tilnefnd eru: Bergþóra Snæbjörnsdóttir – Flórída (Benedikt bókaútgáfa) Elísabet Kristín Jökulsdóttir – Dauðinn í veiðarfæraskúrnum (Viti menn) Eydís Blöndal – Án tillits (Eydís Blöndal) Jónas Reynir Gunnarsson – Stór olíuskip (Partus) Kristín Ómarsdóttir – Kóngulær í sýningargluggum (JPV útgáfa) Tilnefndar […]