Halldóra K. Thoroddsen hlýtur Bókmenntaverðlaun ESB í ár fyrir Tvöfalt gler

Rithöfundurinn Halldóra K. Thoroddsen hlýtur Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins í ár fyrir skáldsögu sína Tvöfalt gler (2016). Í bókinni leitar Halldóra á nýjar slóðir bæði í efnistökum og stíl, og veitir meðal annars innsýn í viðfangsefni sem sjaldan er fjallað um í íslenskum bókmenntum, ástarlíf eldra fólks. Bókin veltir upp áhugaverðri spurningum sem sjaldan er orðuð: Hvenær […]

Bókaverðlaun barnanna

Bókaverðlaun barnanna 2017 voru afhend í gær, sumardaginn fyrsta. Bækurnar Pabbi prófessor eftir Gunnar Helgason og Dagbók Kidda klaufa: hundaheppni eftir Jeff Kinney í þýðingu Helga Jónssonar báru sigur ú býtum.

Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar

Handhafar barnabókaverðlauna Reykjavíkur 2017; Linda Ólafsdóttir, Halla Sverrisdóttir og Ragnheiður Eyjólfsdóttir ásamt Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2017 voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða síðasta vetrardag.. Í flokki frumsaminna barnabóka komu verðlaunin í hlut Ragnheiðar Eyjólfsdóttur fyrir Skuggasögu – Undirheima, en hún er seinni hluti Skuggasögu – Arftakinn sem hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin á […]