Search
Close this search box.

Jón Kalman Stefánsson tilnefndur til Man Booker-verðlaunanna

Rit­höf­und­ur­inn Jón Kalm­an Stef­áns­son er til­nefnd­ur til alþjóðlegu Man Booker-verðlaun­anna 2017, ein virt­ustu bók­mennta­verðlaun á heimsvísu, fyr­ir skáld­sög­una Fisk­arn­ir hafa enga fæt­ur (2013). Bók­in kom út í enskri þýðingu Phil­ip Roug­ht­on í fyrra hjá Mac­Lehose Press. Jón Kalm­an er á meðal þrett­án annarra til­nefndra rit­höf­unda frá ell­efu lönd­um. Sigurvegarinn verður kynntur 14. júní nk. Lista yfir alla […]