Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna voru kynntar í Menningarhúsinu Grófinni fimmtudaginn 24. nóvember. Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir vandaða þýðingu á fagurbókmenntaverki hafa verið veitt árlega frá árinu 2005 en verðlaunin voru stofnuð til að vekja athygli á ómetanlegu framlagi þýðenda til íslenskra bókmennta. Í ár voru tilnefndar fimm þýðingar og tíu þýðendur, en í dómnefnd sátu Tinna […]