Search
Close this search box.

Höfundakvöld í Gunnarshúsi – Aðalsteinn Ásberg, Gyrðir Elíasson og Magnús Sigurðsson

Aðalsteinn Ásberg, Gyrðir Elíasson og Magnús Sigurðsson bera saman nýútkomnar ljóðabækur sínar, lesa upp og láta gamminn geisa í Gunnarshúsi fimmtudagskvöldið 10. nóvember nk. kl. 20.00. Bækur þeirra SUMARTUNGL, SÍÐASTA VEGABRÉFIÐ og VERÖLD HLÝ OG GÓÐ eru allar nýkomnar út hjá Dimmu útgáfu. SUMARTUNGL er 10. ljóðabók Aðalsteins Ásbergs, sem rær enn sem fyrr á […]