Search
Close this search box.

Arnar Már Arngrímsson hlýtur Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2016

Arnar Már Arngrímsson tók við barna- og unglingabókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs 2016 fyrir bókina Sölvasaga unglings á verðlaunaafhendingu Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn 1. nóvember. Rithöfundasamband Íslands óskar Arnari Má innilega til hamingju með verðlaunin! Rökstuðningur dómnefndar Verðlaunabókin fjallar um nútímaungling og viðfangsefnin sem hann þarf að glíma við. En þó vandamálin séu kunnugleg er unglingurinn það ekki. Höfundi […]