Search
Close this search box.

Sjáumst ÚTI Í MÝRI!

Alþjóðlega barnabókmenntahátíðin ÚTI Í MÝRI verður haldin í áttunda sinn dagana 6. til 9. október 2016 í Norræna húsinu í Reykjavík. Fjöldi innlendra sem erlendra rithöfunda, myndhöfunda og fræðimanna tekur þátt í hátíðinni, en yfirskriftin er að þessu sinni: Sjálfsmynd – heimsmynd. Dagskrá hátíðarinnar má finna á vef hátíðarinnar: www.myrin.is. Föstudaginn 7. október er boðað til málþings og rýnt í margvíslegar heimsmyndir og […]

Jæja í september

Jæja, félagar. Þá eru nú haustverkin hafin í Gunnarshúsi. Einhverjir eru búnir að sækja um starfslaun. Margir hafa skilað inn handriti til útgáfu eða birtingar og aðrir eru á lokasprettinum. Sumir eru með handrit í bígerð. Eins og gengur. Þeir sem sóttu snemma um starfslaun tóku væntanlega eftir nýjum reit í umsókninni þar sem umsækjanda […]