Hlín Agnarsdóttir tekur við starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist

Hlín Agnarsdóttir mun gegna starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist við Háskóla Íslands veturinn 2016–17. Hlín kennir ritsmiðjur í leikritun í meistaranáminu í ritlist og í ritfærni í grunnnámi. Árið 2015 stofnaði Hugvísindasvið Háskóla Íslands til starfs sem kennt er við Jónas Hallgrímsson og er starfið ætlað rithöfundum sem taka að sér að vinna með nemum […]