Fundur fólksins 2016
Rithöfundasambandið minnir á Fund fólksins sem fer fram í Norræna húsinu 2.-3. september. Höfundaréttur listamanna og það hvernig listamenn geta lifað af listinni verður eitt af umfjöllunarefnum fundarins og á föstudeginum kl. 13-14 verður opinn umræðufundur um hvernig höfundarétturinn er varinn í breyttu tækniumhverfi. Fullrúar allra þingflokka á Alþingi taka þátt ásamt Jakobi Magnússyni, formanni […]
Listamannalaun 2017 – umsóknarfrestur 30. september kl. 17
Auglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2017 í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009. Umsóknarfrestur er til og með 30. september, kl. 17.00. launasjóður hönnuða launasjóður myndlistarmanna launasjóður rithöfunda launasjóður sviðslistafólks launasjóður tónlistarflytjenda launasjóður tónskálda Umsóknir skiptast í eftirfarandi flokka: Starfslaun fyrir einn listamann í einn launasjóð – eða fleiri, falli […]