Boðað til aukaaðalfundar

Aukaaðalfundur RSÍ verður haldinn 15. september 2016. Fundurinn er m.a. boðaður þar sem ekki er fullmannað í stjórn RSÍ eftir kjör. Það kemur til vegna þess að sitjandi meðstjórnandi, Vilborg Davíðsdóttir, var kjörinn varaformaður og sitjandi meðstjórnandi, Andri Snær Magnason, sagði sig úr stjórn. Fyrir vikið eru laus tvö sæti meðstjórnenda. Þar sem þetta var […]