Spjallþráður
Kristín Ómarsdóttir og Sigurlín Bjarney Gísladóttir skrifast á: K(ó)rónur, auðsöfnun og bréfkorn til Frans páfa 23. mars 2016 Kæra Kristín! Vonandi fer kvefið að yfirgefa þig með sínum fléttuflækjum svo hugsanirnar fái að renna áfram eins og slegið hár, glansandi slétt og slegið hár. Nei, ekki fara að læra hagfræði en þú getur fléttað henni […]