Aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna

Aðalfundur BÍL verður haldinn laugardaginn 13. febrúar nk. í Iðnó og hefst kl. 13:00. Málþingið sem síðustu ár hefur verið haldið í tengslum við aðalfundinn hefur verið frestað fram í mars og verður boðað til þess sérstaklega. Dagskrá aðalfundarins verður sem hér segir: Kosning fundarstjóra og fundarritara. Lögmæti fundarins kannað og staðfest. Fundargerð síðasta aðalfundar […]