Frá stjórn RSÍ.
Kæru félagar. Við í stjórn RSÍ höfum setið undir mjög alvarlegum ásökunum undanfarna daga frá félögum okkar, ásökunum um sjálftökur og óheiðarleg vinnubrögð vegna tillagna um nefndarmenn í úthlutunarnefnd launasjóðs rithöfunda sem RSÍ ber lögum samkvæmt að skila árlega til menntamálaráðherra. Fyrirkomulag þetta er borið undir aðalfund félagsins á hverju ári og hefur enginn séð […]