Search
Close this search box.

Hjörtur Pálsson hlýtur norræn þýðingarverðlaun

Í júní 2015 hlaut íslenski þýðandinn Hjörtur Pálsson norræn þýðendaverðlaun Letterstedtska föreningen, en þetta er í fjórða sinn sem verðlaunin eru veitt. Verðlaunin eru ætluð fyrir þýðingar á fagurbókmenntum milli Norðurlandamála eða fyrir ævistarf við norrænar þýðingar og verðlaunaupphæðin nemur 50.000 SEK. Hjörtur Pálsson er fæddur 1941 og hefur verið afkastamikill þýðandi um árabil, en […]