Search
Close this search box.

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna

Í dag, miðvikudaginn 2. desember 2015, var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Borgarbókasafni Reykjavíkur í Grófarhúsi hvaða bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna. Tilnefnt er í þremur flokkum, flokki barna- og unglingabókmennta, fræðibóka og rita almenns eðlis og loks flokki fagurbókmennta. Þrjár bækur eru tilnefndar í hverjum flokki. Borgarstjóri mun síðan veita verðlaunin í […]

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna

Í gær var tilkynnt við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2015. Jafnframt voru kynntar þær 5 þýðingar sem tilnefndar eru til Íslensku þýðingaverðlaunanna. Formenn dómnefndanna þriggja munu velja einn verðlaunahafa úr hverjum flokki ásamt forsetaskipuðum formanni lokadómnefndar. Íslensku bókmenntaverðlaunin 2015 verða afhent um mánaðarmótin janúar-febrúar á komandi ári af forseta Íslands, Ólafi Ragnari […]