Höfundakvöld í Gunnarshúsi – nr. 4
Næstkomandi fimmtudagskvöld, 5. nóvember kl. 20.00, fer fjórða höfundakvöld haustsins fram í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambandsins við Dyngjuveg 8. Þá munu Jón Gnarr og Hermann Stefánsson sitja fyrir svörum hjá Veru Knútsdóttur bókmenntafræðingi og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Allir eru velkomnir meðan stólar leyfa, aðgangseyrir er 1000 krónur og veitingar innifaldar. Jón Gnarr gefur […]