Afkoma, réttindi og framtíð rithöfunda á Norðurlöndum Ársfundur Norræna rithöfunda- og þýðendaráðsins í Hörpu Um miðjan maí hélt Rithöfundasamband Íslands í samráði við Hagþenki ársfund Norræna rithöfunda- og þýðendaráðsins. Til fundarins mættu fjörutíu og fimm fulltrúar félaga okkar á Norðurlöndum auk fulltrúa RSÍ og Hagþenkis. Rætt var um fjárhagslega afkomu höfunda og opnaði […]