Pistill frá höfundi

Pétur Gunnarsson: Teningunum kastað Sagt er að aðeins 4% af efni alheims sé sýnilegt, afgangurinn er hulduefni plús orka tómsins sem mun vera hvorki meira né minna en hreyfiafl alls sköpunarverksins. Eins er um egó unga mannsins, mjög lítill hluti af því er sýnilegur, hið innra rúmar hann hulduefni og svarthol. Haustið ´66 hef ég […]

Höfundakvöldin 2014

Hallgrímur Helgason:  Höfundakvöldin 2014 Höfundakvöldin í Gunnarshúsi á haustmánuðum 2014 voru tilraun til að gefa nýjum bókum meira pláss og lyfta jólabókavertíðinni á ögn hærra plan. Hingað til hefur íslenska aðferðin verið sú að hrúga höfundum saman á upplestrarkvöld þar sem hver bók fær 10 mínútur í upplestri en enginn tími gefst til að spjalla […]