Tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Maðurinn sem hataði börn eftir Þórarinn Leifsson og Vinur minn, vindurinn eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur eru tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs af Íslands hálfu. Dóm­nefnd barna- og ung­linga­bók­mennta­verðlauna Norður­landaráðs út­nefn­ir verðlauna­haf­ann og til­kynnt verður um úr­slit við  at­höfn í Reykja­vík þann 27. októ­ber. Í verðlaun eru 350 þúsund dansk­ar krón­ur. Heildarlisti tilnefndra verka: Island: […]