Menningarverðlaun DV
Menningarverðlaun DV voru afhent í 36. skipti í Iðnó í gær, en þau eru veitt fyrir framúrskarandi árangur á listasviðinu á árinu 2014. Forseti Íslands afhenti einnig heiðursverðlaun DV, en þau hlaut Guðrún Helgadóttir rithöfundur. Í flokki bókmennta hlaut Guðrún Eva Mínervudóttir verðlaunin fyrir skáldsöguna Englaryk. Í flokki fræða, Ofbeldi á heimili – Með augum […]