Starf kennt við Jónas Hallgrímsson
Rithöfundurinn og þýðandinn Sigurður Pálsson verður fyrstur til að gegna starfi við hugvísindasvið Háskóla Íslands sem kennt er við Jónas Hallgrímsson, eitt ástsælasta ljóðskáld Íslendinga. Starfið er ætlað rithöfundum til að vinna með ritlistarnemum í eitt eða tvö misseri í senn. Tilgangurinn með stöðunni er að heiðra minningu Jónasar Hallgrímssonar og að efla ritlistarnám við […]
Ásgeir Hannes Eiríksson látinn
Ásgeir Hannes Eiríksson, fyrrverandi alþingismaður og rithöfundur, andaðist á Landakotsspítala 14. febrúar sl. 67 ára að aldri. Ásgeir Hannes var í stjórn vináttufélags Íslands og Litháen 1992 til 1994. Hann var virkur pistlahöfundur og skrifaði reglulega greinar í dögblöð. Þá gaf hann úr þrjár bækur, Það er allt hægt, Ein með öllu og Sögur úr […]