Search
Close this search box.

Andlát

Eggert Þór Bern­h­arðsson, sagn­fræðing­ur og rit­höf­und­ur, varð bráðkvadd­ur á heim­ili sínu á gaml­árs­dag. Eggert var 56 ára gam­all þegar hann lést. Hann fædd­ist í Reykja­vík 2. júní 1958. Eggert sló í gegn í flóði síðustu jóla með bók­inni Sveit­in í sál­inni. Bú­skap­ur í Reykja­vík og mynd­un borg­ar. Önnur stór­virki hans eru Und­ir báru­járns­boga. Bragga­líf í Reykja­vík 1940-1970 […]