Andlát
Eggert Þór Bernharðsson, sagnfræðingur og rithöfundur, varð bráðkvaddur á heimili sínu á gamlársdag. Eggert var 56 ára gamall þegar hann lést. Hann fæddist í Reykjavík 2. júní 1958. Eggert sló í gegn í flóði síðustu jóla með bókinni Sveitin í sálinni. Búskapur í Reykjavík og myndun borgar. Önnur stórvirki hans eru Undir bárujárnsboga. Braggalíf í Reykjavík 1940-1970 […]