
Sumarvikurnar í Norðurbæ og Sléttaleiti fullbókaðar
Sumarúthlutun í Norðurbæ og Sléttaleiti er lokið. Við vekjum athygli á að afbókaðar vikur verða auglýstar aftur. Hægt er að bóka vikur utan sumartímans áfram
Sumarúthlutun í Norðurbæ og Sléttaleiti er lokið. Við vekjum athygli á að afbókaðar vikur verða auglýstar aftur. Hægt er að bóka vikur utan sumartímans áfram
Opnað hefur verið fyrir sumarbókanir í vinnuhús RSÍ. Húsin eru í vikuleigu í tólf vikur yfir sumarið, frá föstudegi til föstudags, 31. maí – 23. ágúst Vikan kostar
Opnað verður fyrir sumarbókanir í vinnuhús RSÍ, Norðurbæ og Sléttaleiti fimmtudaginn 14. mars. Húsin eru í vikuleigu í tólf vikur yfir sumarið, frá föstudegi til föstudags, 31. maí –
Opið er fyrir sumarbókanir í vinnuhús RSÍ, Sléttaleiti og Norðurbæ. Húsin eru í vikuleigu í tólf vikur yfir sumarið, frá föstudegi til föstudags, 2. júní–25. ágúst, og kostar vikan 15.000 kr.