Matthías Johannessen skáld og heiðursfélagi RSÍ látinn
Matthías Johannessen, skáld, rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, lést á líknardeild Landspítalans 11. mars. Hann var 94 ára að aldri, fæddur í Reykjavík 3. janúar
Matthías Johannessen, skáld, rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, lést á líknardeild Landspítalans 11. mars. Hann var 94 ára að aldri, fæddur í Reykjavík 3. janúar