Samningar og taxtar

Um samninga RSÍ

Allt frá stofnun Rithöfundasambands Íslands hefur verið lögð áhersla á að semja um réttindi og kjör íslenskra höfunda. Veigamestu samningarnir eru við Félag íslenskra bókaútgefenda, Ríkisútvarpið, Þjóðleikhúsið, Leikfélag Reykjavíkur, Leikfélag Akureyrar, Námsgagnastofnun og Hljóðbókasafn.

Hér er hægt að nálgast samningana í heild sinni og nýjustu taxtar eru tilgreindir sérstaklega.

Skoða samninga og reglur.

Skoða taxta.