Höfundakvöld

Höfundakvöld í Gunnarshúsi haustið 2024. Félagsmönnum í RSÍ er boðið uppá að panta Gunnarhús og skipuleggja dagskrá eða bókakynningu einir eða í samráði við kollega sína. Félagsmenn fá húsið án endurgjalds fyrir viðburði af þessu tagi.

Frá upphafsári höfundakvöldanna í Gunnarshúsi 2014.

Yfirlit yfir laus kvöld


Bóka höfundakvöld