Category: Styrkir og sjóðir

Opið fyrir umsóknir úr Höfundasjóði

Rithöfundasamband Íslands veitir starfsstyrki úr Höfundasjóði RSÍ. Auglýst er eftir umsóknum einu sinni á ári. Úthlutað er eftir úthlutunarreglum og sótt er um á rafrænu eyðublaði á

Ljósvakasjóður – umsóknarfrestur til 10. september

Bætur vegna eintakagerðar til einkanota skv. 11. gr. höfundalaga Rithöfundasamband Íslands (RSÍ) og Félag leikskálda og handritshöfunda (FLH) taka við greiðslum frá Innheimtumiðstöð rétthafa (IHM).

Úthlutun starfsstyrkja úr Höfundasjóði RSÍ

Úthlutunarnefnd Höfundasjóðs RSÍ 2024 hefur lokið störfum. Að þessu sinni hljóta eftirtaldir 6 höfundar starfsstyrki, hvern að upphæð ISK. 350.000. Ása Marín Hafsteinsdóttir Bjarni Fritzson

Ljósvakasjóður – umsóknarfrestur til 30. október

Bætur vegna eintakagerðar til einkanota skv. 11.gr. höfundalaga Rithöfundasamband Íslands (RSÍ) og Félag leikskálda og handritshöfunda (FLH) taka við greiðslum frá Innheimtumiðstöð rétthafa (IHM). Greiðslurnar

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar