Fræðslukvöld um bókhald og skattaskil RSÍ 19.10.2018 Þriðjudagskvöldið 23. október n.k. verður fræðslukvöld um bókhald og skattskil rithöfunda í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, kl. 19:30 – 21:00. Inga Jóna Óskarsdóttir viðurkenndur bókari stýrir