
Ályktun aðalfundar Rithöfundasambands Íslands 27. maí 2021 um aðför Samherja að fréttaflutningi, málfrelsi og stéttabaráttu.
Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands fordæmir þá ljótu aðför að mál- og tjáningarfrelsi sem og æru rithöfunda og fréttafólks sem opinberast hefur síðustu daga í fréttum af