Stjórnarfundir 2024
03. april 2024
Dagskrá fundar
- Undirbúningur fyrir aðalfund
- Fundur með FÍBÚT um viku bókarinnar
- Afmæli RSÍ
- Önnur mál
04. mars 2024
Dagskrá fundar
- BÍL – Fulltrúar á aðalfund BÍL
- Viska/BHM mál
- Biskops Arnö – velja fulltrúa
- Samþykkja styrki úr Höfundasjóði 2024
- Reikningar lagðir fram til undirritunar
- Dagsetning lagabreytingarfundar
- Afmælisnefnd – vinnuhópur
- Önnur mál
05. febrúar 2024
Dagskrá fundar
- Heimsókn frá fulltrúum Pennans-Eymundsson
- Aðalfundur – dagsetning
- Félagsfundur um lagabreytingar – dagsetning
- Staða hjá afmælisnefnd
- Aðalfundur BÍL
- Listamannalaun – svarbréf
- Þátttaka höfunda í EWC verkefni
- Hlusta.is – hugmynd
- Lógómál
- Önnur mál
08. janúar 2024
Dagskrá fundar
- BHM – Kolbrún Halldórsdóttir formaður kemur í heimsókn
- Viska og SÍM – BHM mál
- Íslensk málnefnd – tilnefning aðal- og varamanns
- Nóbelsverðlaun – tilnefning
- Fundur BÍL með ráðherra með áherslu á höfundarétt og listamannalaun
- Afmælisnefnd
- Félagsfundur
- Samningur við ráðuneytið
- Ljóðataxtar
- Núvirðing listamannalauna – erindi frá félagsmanni
- Fundur með Heiðari hjá FÍBÚT á þriðjudaginn.
- Erindi frá Antony Fisher
- Önnur mál
Stjórnarfundir 2023
04. desember 2023
Dagskrá fundar
- Fréttir af BÍL
- Samskipti við Fíbút
- Ráðuneytið og rekstrarsamningur
- Samstaða innan rithöfundastéttar
- Jólaboð og nýliðaboð.
- Jólabókaflóðið
- Önnur mál
06. nóvember 2023
Dagskrá fundar
- 50 ára afmæli RSÍ þann 12. maí á næsta ári
- Samskipti við FÍBÚT
- Dimmalimm – framvinda máls
- Heiðurslaunafrumvarp
- Fundur með borgarstjóra, BÍL og embættismönnum 15. nóv n.k.
- Lagabreytinganefnd
- Skipun í stjórn Gunnarsstofnunnar
- Fálkaorðan
- Bókmenningarstefna
- Önnur mál
02. október 2023
Dagskrá fundar
- Gestir koma og kynna okkur hugmyndir um nýtt logo
- Taxtar fyrir komandi vertíð
- Áherslur í starfslaunamálum nú þegar frumvarp er í smíðum
- Dimmalimm útgáfa Óðinsauga
- Bókabransinn í fjárlögum næsta árs og það sem að okkur snýr
- Yfirvofandi bókmenntastefna
- Inngilding – áskorun frá menningarbyltingunni
- Bókmenntasjóður
- BÍL sem samstarfsvettvangur
- Erlent samstarf
- Gervigreind
- Önnur mál
4. september 2023
Dagskrá fundar
- Samningamál; þýðinga- og útgáfusamningurinn
- Íslensku bókmenntaverðlaunin
- Lagabreytingarnefnd – setja á stofn
- Tilnefning í úthlutunarnefnd greiðslna fyrir afnot á bókasöfnum (bókasafnssjóður)
- Skáld í skólum – staða mála
- Fundur með Forlaginu vegna uppgjörsmála
- Ályktanir og fréttir frá systursamtökum
- Risamálheild Árnastofnunar
- Vinnudagur stjórnar
- Mál af vettvangi BÍL
- Circolo scandinavo – listamanna residensían í Róm
- Guidlines for Authors – frá norrænum lögfræðingum
- Kveðjuboð fyrir fráfarandi formann Karl Ágúst
- Önnur mál
6. júní 2023
Dagskrá fundar
- Vinnulag til framtíðar
- Storytel félagsfundur m.a. að ósk Gunnars Helgasonar.
- Fundir – Berlín og Helsinki
- Tilnefningar í uppstillingarnefnd vegna listamannalauna.
- Fundur með stjórn listamannalauna.
- 50 ára afmæli RSÍ á næsta ári.
- Önnur mál.
2. maí 2023
Dagskrá fundar
- Dagskrá aðalfundar staðfest
- Gagnsæisskýrsla og úthlutunarstefna
- Skýrsla stjórnar um framkvæmd eftirlits á bókhaldi Rétthafagreiðslna 2022
- Lagabreytingartillaga frá myndhöfundum
- Ráðstefna 9. maí n.k.
- Erindi til ríkissáttasemjara frá sjö félögum listamanna
- BHM aðildin
- Önnur mál
29. mars 2023
Dagskrá fundar
- Ársreikningar Vinnuhúsasjóðs og Rithöfundasambandsins
- Undirbúningur aðalfundar 11. maí
- Ráðstefna 9. maí n.k.
- Sagt frá fundi með Storytel
- Tilnefning í inntökunefnd ritlistar
- Starfsmannamál
- Önnur mál
6. mars 2023
Dagskrá fundar
- Rétthafagreiðslur – ársreikningur undirritaður
- Aðalfundur BÍL
- Erindi frá Aðalsteini Ingólfssyni
- Málþing
- Lagabreytingartillögur v. inntöku
- Samskipti við FÍBÚT
- Önnur mál
6. febrúar 2023
Dagskrá fundar
- Fulltrúar RSÍ í stjórn MÍB mæta á fundinn.
- Sagt frá fundi með fulltrúum FÍBÚT
- Maístjarnan finna kk fulltrúa
- Nýliða til Biskops Arnö – sjá hugmyndir í fylgiskjali
- Inntökunefnd – sjá bréf frá Ragnari Helga Ólafssyni
- Storytel, óska eftir fundi vegna samningamála
- Storytel – vinna að breytingum á kjörum í samvinnu við FÍBÚT
- Þýðingasamningarnir – hvað næst?
- Málþing um breytt bókmenntalandslag
- Dagsetning aðalfundar
- Innra eftirlit með bókhaldi – nýtt verklag kynnt og rætt
- Auglýst eftir verkefnastjóra
- Önnur mál
9. janúar 2023
Dagskrá fundar
- BHM-umsóknin
- Samskipti við FÍBÚT – vinafundur
- Inntökunefnd, lagabreytingartillaga
- Nóbelsverðlaunatilnefning, endilega komið með tillögur inn á fundinn
- Ráðstefna um breytt bókmenntalandslag
- Samningar við RÚV – aðgerðir BÍL og Félags hljómlistamanna
- Önnur mál
Stjórnarfundir 2022
5. desember 2022
Dagskrá fundar
- Sagt frá stjórnarfundi Fjölís
- Erindi frá Hannesarholti
- Verðskrá fyrir kvikmyndaþýðingar
- Önnur mál
7. nóvember 2022
Dagskrá fundar
- Erindi frá inntökunefnd
- Íslensku bókmenntaverðlaunin
- Félagsfundur þýðenda
- Storytel
- Önnur mál
3. október 2022
Dagskrá fundar
- Fundur með ráðherra
- Fundur með ráðuneyti
- Íslensku bókmenntaverðlaunin
- Önnur mál
5. september 2022
Dagskrá fundar
- Lög um stuðning við útgáfu bóka á íslensku
- Málþing um siðferði í höfundarétti
- Lög um listamannalaun
- Íslensku bókmenntaverðlaunin
- Samningaviðræður
- Miðlar RSÍ
- Alliance Québec-Islande
- Önnur mál
7. júní 2022
Dagskrá fundar
- Samningamál
- Launasjóðsmál o.fl.
- Önnur mál
29. mars 2022
Dagskrá fundar
- Undirbúningur aðalfundar
- Ársreikningar
- Umsýslumál og úthlutun réttindagreiðsla
- Höfundasjóður
- Lagabreytingatillögur
- Önnur mál
7. febrúar 2022
Dagskrá fundar
- Starfsdagur BÍL
- Aðalfundur 2022
- Fulltrúar í stjórn MÍB
- Uppstillingarnefnd
- Málþing
- Íslensku bókmenntaverðlaunin
- Erindi frá félagsmanni
- Erindi frá félagsmanni
- Samningur við Hljóðbókasafn
- 100 daga áætlun menningarmálaráðherra
- Erindi frá Iceland Noir
- Önnur mál
10. janúar 2022
Dagskrá fundar
- Starfsdagur BÍL
- Fundur með Menningarmálaráðherra
- Endurskoðun laga
- Málþing
- Áminning til félagsmanna
- Önnur mál
Stjórnarfundir 2021
1. nóvember 2021
Dagskrá fundar
- BÍL
- Endurskoðun laga
- Vísindaferð
- Önnur mál
11. október 2021
Dagskrá fundar
- Landskerfi bókasafna
- Þýðingasamningur
- BHM
- Málþing
- Endurskoðun laga
- Grágæsavængur
- Lögfræðingur RSÍ
- Erindi frá félagsmönnum
- Önnur mál
13. ágúst 2021
Dagskrá fundar
- Félagsfundir RSÍ
- Hólaráðstefna
- Hauststarf RSÍ
- Önnur mál
14. júní 2021
Dagskrá fundar
- Forlagið
- Völuspá
- Hljóðbókasafn Íslands
- Aðalfundur SÍUNG
- Fundur með ráðherra
- Önnur mál
3. maí 2021
Dagskrá fundar
- Undirbúningur aðalfundar RSÍ
- Ársreikningar RSÍ, Orlofshúsasjóðs og Ljósvakasjóðs
- Umsýslumál og úthlutun réttindagreiðsla
- RÚV.
- Grágæsavængur
- Önnur mál
29. mars 2021
Dagskrá fundar
- Frestun aðalfundar RSÍ
- Aðalfundur BÍL.
- Tilnefningar í úthlutunarnefnd Tónmenntasjóðs Þjóðkirkjunnar
- Menningarstefna
- RÚV
- Forlagið
- Önnur mál
1. mars 2021
Dagskrá fundar
- BHM kynning
- IHM
- RÚV
- Þýðingarsamningur
- Aðalfundur BÍL
- Menntamálaráðuneyti
- Stjórnarfundur BÍL
- Hljóðbókasafn
- Önnur mál
1. febrúar 2021
Dagskrá fundar
- BHM
- RÚV
- Hljóðbókasafn
- Menntamálaráðuneyti
- Storytel
- Maístjarnan
- Önnur mál
11. janúar 2021
Dagskrá fundar
- Menningarstefna – stefna íslenska ríkisins á sviði lista og menningararfs.
- BHM
- Nóbelsverðlaunatilnefning
- Storytel og RÚV
- Storytel og Forlagið
- Önnur mál
Stjórnarfundir 2020
2. nóvember 2020
Dagskrá fundar
- MÍB
- Gunnarsstofnun á Skriðuklaustri
- Skáldakynningar í Kópavogi
- Erindi frá útgefanda
- Erindi frá KrakkaRúv
- Önnur mál
5. október 2020
Dagskrá fundar
- Þýðingarsamningar
- RÚV-samningamál
- Hljóðbókasafn Íslands
- Endurskoðun taxta
- Fjárlagafrumvarp
- Höfundakvöld
- Önnur mál
7. september 2020
Dagskrá fundar
- Undirbúningur aðalfundar 24. september
- Rabbfundur með forsvarsmönnum Forlagsins
- Félagsfundur um samninga 14. sept
- Samningar við RÚV
- Umræður um Sléttaleiti
- Hauststarfið fram undan
- Önnur mál
5. ágúst 2020
Dagskrá fundar
- Framkvæmd aðalfundar RSÍ og stjórnarkosninga
- Samningamál
- Boðleiðir
- RÚV samningar
- Samvinnunefnd FLH og RSÍ
- ICORN
- Lagabreytingar
- Önnur mál
3. júlí 2020
Dagskrá fundar
- Samningamál
- Kaup Storytel AB á hlut í Forlaginu
- Önnur mál
8. júní 2020
Dagskrá fundar
- Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. Tilnefning
- Erindi um að veita viðurkenningar fyrir sjálfboðastarf í þágu bókmennta
- Samningamál.
- BÍL
- Uppgjörsmál
- Önnur mál
2. mars 2020
Dagskrá fundar
- Samningamál
- Skjólborgarverkefni Reykjavíkurborgar
- Ársreikningar
- Fjármagnstekjuskattur
- BÍL
- Önnur mál
3. febrúar 2020
Dagskrá fundar
- Samningaviðræður við FÍBÚT
- Samstarfshópur FLH og RSÍ um rammasamning
- Biskops-Arnö. Tilnefningar
- Bókmenningarstefnan
- Ráðstefna á Hólum. Tilnefningar
- Önnur mál
13. janúar 2020
Dagskrá fundar
- Tilnefning til Nóbelsverðlauna
- Aðalfundur 2020
- Samningamál
- Íslenska óperan
- Önnur mál
Stjórnarfundir 2019
7. október 2019
Dagskrá fundar
- Lógó RSÍ
- Hljóðbókasafn
- Samstarfshópur FLH og RSÍ
- Samningaviðræður við FÍBÚT
- Fjármunir RSÍ
- Sigurhæðir
- Ljóðstafur Jóns úr Vör
- Sérfræðinganefnd NFK
- Önnur mál
2. september 2019
Dagskrá fundar
- Lógó RSÍ
- Miðstöð íslenskra bókmennta
- Saga RSÍ
- Hauststarfið
- Önnur mál