Aðventa lesin 7. desember – öll velkomin

Árlegur húslestur á Aðventu Gunnars Gunnarssonar fer fram í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, annan sunnudag í aðventu, 7. desember. Lestur hefst klukkan 13:30 og stendur í um 2,5 tíma með hléi. Lesari ársins er Eyþór Árnason skáld sem les Aðventu fyrir viðstadda. Aðgangur er ókeypis og öll velkomin. Aðventa kom fyrst út árið 1936 og síðan […]