Höfundakvöld: Einar Kárason og Einar Már

Einar Kárason og Einar Már Guðmundsson bjóða til höfundakvölds í Gunnarshúsi kl. 20:00 fimmtudaginn 20. nóvember og lesa úr nýútkomnum bókum sínum. Allir velkomnir! Sjá dagar koma er ný bók eftir Einar Kárason um bjartsýna menn og hnípna þjóð við upphaf 20. aldar. Allslaus piltur úr Dýrafirði fær óvænt pláss á amerísku skipi og heldur […]