Andlát: Helgi Guðmundsson

Helgi Guðmundsson rithöfundur er látinn. Helgi fæddist 1943 í Staðarsveit á Snæfellsnesi en ólst upp í Neskaupsstað og Norðfjarðarhreppi. Hann var húsasmíðameistari, vann ötullega að verkalýðs- og félagsmálum og starfaði sem ritstjóri Þjóðviljans síðustu tvö útgáfuár blaðsins. Helgi var félagi í Rithöfundasambandi Íslands frá árinu 1991 og sinnti ýmiss konar ritstörfum. Meðal annars ritað hann […]