Starfsstyrkjum úthlutað úr Höfundasjóði

Níu höfundar hafa hlotið 350.000 króna starfsstyrk úr Höfundasjóði en styrkjunum er úthlutað árlega á grundvelli umsókna. Úthlutunarnefnd hafði alls 56 umsóknir frá 54 einstaklingum til umfjöllunar. Starfsstyrk hljóta að þessu sinni: Í úthlutunarnefnd 2025-26 sitja þau Haukur Ingvarsson, Hildur Knútsdóttir og Soffía Bjarnadóttir. Rithöfundasambandið þakkar þeim kærlega fyrir fagleg og vönduð vinnubrögð. Við óskum […]