Ályktun aðalfundar um Hljóðbókasafnið

Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands, haldinn í Gunnarshúsi 28. apríl 2025 ályktar: Hljóðbókasafnið Rithöfundasamband Íslands hvetur Hljóðbókasafnið til að huga vandlega að réttindum höfunda í starfsemi safnsins. Hljóðbókasafnið sinnir mikilvægu hlutverki í að tryggja aðgengi að bókmenntum fyrir einstaklinga með sjón- og lestrarhömlun, en ekki virðist ágreiningur um það að misnotkun á aðgangsréttindum eigi sér stað í […]