Karólína Rós og Natan hljóta Nýræktarstyrki

Nú hafa Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta verið veittir í átjánda sinn. Styrkirnir eru veittir nýjum og efnilegum höfundum sem hvor um sig hljóta hálfa milljón króna. Þann 5. júní veitti Miðstöð íslenskra bókmennta tveimur nýjum höfundum Nýræktarstyrki fyrir verk þeirra, en hvor styrkur nemur hálfri milljón króna. Þetta er í átjánda sinn sem styrkirnir eru […]