Leiftrandi góð ljóð í hádeginu!

Lesið verður úr ljóðabókum sem tilnefndar hafa verið til ljóðaverðlaunanna Maístjörnunnar í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu í hádeginu, kl. 12-13, miðvikudaginn 7. maí. Tilnefndar bækur eru, í stafrófsröð:Aðlögun – Þórdís Gísladóttir. Útgefandi: Benedikt.Ég hugsa mig – Anton Helgi Jónsson. Útgefandi: Mál og menning.Flaumgosar – Sigurbjörg Þrastardóttir. Útgefandi: JPV.Geðhrærivélar – Árni Jakob Larsson. Útgefandi: Sæmundur.Ógeðslegir hlutir – Sunneva […]