Aðventa lesin í Gunnarshúsi 8. desember kl. 13:30
Árlegur húslestur á Aðventu Gunnars Gunnarsson fer fram annan sunnudag i Aðventu, 8. desember á nokkrum stöðum um landið. Í skrifstofu skáldsins að Skriðuklaustri, hjá Rithöfundasambandi Íslands í Gunnarshúsi á Dyngjuvegi og hjá bókasafninu á Akranesi. Lestur hefst klukkan 13:30 og stendur í um 2,5 tíma með hléi. Í Gunnarshúsi á Dyngjuvegi er það Salka Guðmundsdóttir, […]