Bókmenntir á berangri – þurfum við lög yfir bækurnar okkar?

RSÍ blæs til ráðstefnu í Eddu, húsi íslenskunnar, kl. 15:00 þriðjudaginn 12. nóvember. Boðið er upp á léttar veitingar að ráðstefnu lokinni. Hart er sótt að íslenskum bókmenntum og tungu um þessar mundir. Rithöfundasamband Íslands boðar til ráðstefnu um hvort þörf sé á bóklögum á Íslandi, en margar þjóðir hafa sett sér slík lög til […]