Opið fyrir sumarbókanir í Norðurbæ og Sléttaleiti

Opnað hefur verið fyrir sumarbókanir í vinnuhús RSÍ. Húsin eru í vikuleigu í tólf vikur yfir sumarið, frá föstudegi til föstudags, 31. maí – 23. ágúst Vikan kostar 15.000 kr. BÓKA NORÐURBÆ Í SUMAR BÓKA SLÉTTALEITI Í SUMAR Athugið að ekki er úthlutað skv. umsóknum heldur fá þeir sem fyrstir bóka.