Opnað fyrir sumarbókanir í Norðurbæ og Sléttaleiti fimmtudaginn 14. mars

Opnað verður fyrir sumarbókanir í vinnuhús RSÍ, Norðurbæ og Sléttaleiti fimmtudaginn 14. mars. Húsin eru í vikuleigu í tólf vikur yfir sumarið, frá föstudegi til föstudags, 31. maí – 23. ágúst. Vikan kostar 15.000 kr. Bókað er á rafrænu eyðublaði sem opnað verður á heimasíðu RSÍ frá kl. 10 þann 14. mars. Á heimasíðunni má finna dagatal með yfirliti […]