Ólafur Gestur Arnalds hlýtur Viðurkenningu Hagþenkis
Verðlaun Hagþenkis fyrir útgáfuárið 2023 hlýtur Ólafur Gestur Arnalds, prófessor emeritus við Landbúnaðarháskóla Íslands, fyrir rit sitt Mold ert þú – jarðvegur og íslensk náttúra. Viðurkenningin var veitt við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni, þriðjudaginn 6. mars. Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, hefur frá árinu 1986 veitt viðurkenningu fyrir fræðirit, námsgögn eða aðra miðlun fræðilegs efnis […]