Search
Close this search box.

Tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Anna María Bogadóttir og Kristín Eiríksdóttir eru tilnefndar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024.   Rökstuðningur Anna María Bogadóttir Jarðsetning, skáldævisaga. Angústúra, 2022. Hvernig mótar umhverfið okkur sem manneskjur? Hvernig er best að vinda ofan af þeirri hugmynd að uppsprettur jarðar séu ótæmandi? Þetta eru meðal þeirra spurninga sem Anna María Bogadóttir arkitekt spyr í bókverkinu Jarðsetningu. Bókin […]